Til þess að rækta fallega Show guppy mæli ég með að nota búr að stærðinni 10 l + 20l + 40l + 80l.
Í raun er þarftu ekki að hafa allar þessar stærðir, gott að finna þá leið sem að manni hentar. Eins og segir í grein minni um ræktun á Show guppy hér á síðunni þá mæli ég þar með að nota 10l + 20l + 40l
búr.

|
25 l búr sem ég nota fyrir ræktunarfiska. |

|
40 lítra búr notuð í ræktun |
|